Innlent

Fundað vegna ólátabelgjanna

Áhöfn Kaupmannahafnarvélar Iceland Express situr þessa stundina á fundi með stjórn félagsins um ólátabelgina sem voru um borð á laugardag. Sex farþegar vélarinnar hótuðu hverjum öðrum og áhöfn vélarinnar líkamsmeiðingum. Þrír þeirra voru handteknir við komuna til Kaupmannahafnar og kom til átaka þegar danska lögreglan færði þá á brott. Félagið mun leggja fram formlega kæru á hendur farþegunum sex.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×