Innlent

Atlantsolía opnar á Akranesi

Atlantsolía opnar í dag sjálfsafgreiðslu fyrir díselolíu við höfnina á Akranesi. Þar verður svonefnd kraftdæla sem styttir áfyllingartíma verulega. Í tilkynningu frá félaginu segir að í undirbúningi sé að taka upp sama fyrirkomulag á fleiri stöðum úti á landi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×