Innlent

Styttist í nýtt blað

Undirbúningur að stofnun nýs blaðs er langt kominn og viðbúið að áform væntanlegra útgefenda verði kynnt innan skamms. Að undanförnu hefur verið unnið að ráðningu starfsmanna og hefur meðal annars verið gengið frá ráðningu markaðsdeildar þar sem flestir hafa reynslu af sölu auglýsinga í ljósvakamiðla. Karl Garðarsson, fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2, sem nefndur hefur verið sem ritstjóri nýja blaðsins, vildi ekkert segja um málið í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×