Innlent

Hvalfjarðargöng lokuð til þrjú

Hvalfjarðargöngin verða lokuð í dag til klukkan þrjú vegna almannavarnaæfingar. Hægt verður að aka fyrir Hvalfjörðinn eins og aðra daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×