Innlent

Æst körfuboltamamma í háskaakstri

Móðir og afi körfuboltamanns Snæfells lentu í átökum við stuðningsmenn Keflavíkur eftir bikarúrslitaleik liðanna. Afinn kýldi 22 ára gamlan trommara Keflavíkurliðsins. Móðirin, Maggý Hrönn Hermannsdóttir, hrækti á stuðningsmenn og hindraði för rútu þeirra á leiðinni frá Stykkishólmi til Borgarness en var stöðvuð af lögreglu. Sjá nánar í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×