Innlent

Kafað í Sundhöllinni

Ýmislegt kom upp úr kafinu þegar Sportköfunarfélag Íslands var heimsótt í Sundhöllinni í dag. Um 200 manns mættu á köfunardag Sportköfunarfélagsins sem haldinn er árlega í Sundhöll Reykjavíkur. Fylgst var með köfurunum með neðansjávarmyndavél sem vakti sérstaka lukku hjá foreldrum sem gátu horft á börnin sín í fullum skrúða í kafi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×