Sport

Federer í úrslit á Nasdaq-mótinu

Svisslendingurinn Roger Federer sigraði Bandaríkjamanninn Andre Agassi í undanúrslitum á Nasdaq-mótinu í tennis í Miami á Flórída í gærkvöldi. Federer mætir Spánverjanum Rafael Nadal í úrslitum en Nadal vann landa sinn David Ferrer í undanúrslitum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×