Sport

KR lagði KA í deildarbikar

Tveir leikir voru í deildabikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. KR sigraði KA 1-0 með marki Tryggva Bjarnasonar. Fylkir vann Víking 3-0. Guðni Rúnar Helgason, Sævar Þór Gíslason og Helgi Valur Daníelsson skoruðu mörkin. FH og Keflavík keppa á Stjörnuvelli í dag klukkan 13.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×