Jólainnkaupin dýrt spaug 30. mars 2005 00:01 Afborganir fólks vegna jólainnkaupanna eru meðal ástæðna þess að yfirdráttarlán Íslendinga hafa aukist mikið fyrstu tvo mánuði ársins. Yfirdráttarlán hjá einstaklingum á Íslandi hækkuðu um 4,1 milljarð króna fyrstu tvo mánuði ársins og námu í lok febrúar rúmum fimmtíu og átta milljörðum króna. Þetta jafngildir því að hver Íslendingur á aldrinum 18 til 80 ára sé með um 280 þúsund krónur í yfirdrátt í íslenskum bönkum. Með tilkomu bankanna á íbúðalánamarkaðinn spáðu margir því að yfirdráttarlán hjá einstaklingum myndu lækka þar sem margir myndu sjá hag sinn í því að endurfjármagna yfirdráttarlán sín með hagstæðum íbúðalánum. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningadeildar Landsbankans, segir ástæður aukinna yfirdráttarlána landans margvíslegar. Hún telur þetta vera árstíðabundið og segir að þótt aukningin sé mikil frá því um áramótin, svo ekki sé talað um frá því í ágúst, þá sé aukningin ekki eins mikil á milli ára. Frá áramótum sé þetta t.d. fjármögnun á skammtímalánum sem tekin voru í jólavertíðinni en hún var dýrari fyrir almenning en áður hefur verið. Annar hluti skýringarinnar eru aukin umsvif á fasteignamarkaði. Að sögn Eddu nota einhverjir nefnilega yfirdráttinn sem brúarfjármögnun við kaup á nýrri eign, ef ekki sé búið að losa gömlu eignina. Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Afborganir fólks vegna jólainnkaupanna eru meðal ástæðna þess að yfirdráttarlán Íslendinga hafa aukist mikið fyrstu tvo mánuði ársins. Yfirdráttarlán hjá einstaklingum á Íslandi hækkuðu um 4,1 milljarð króna fyrstu tvo mánuði ársins og námu í lok febrúar rúmum fimmtíu og átta milljörðum króna. Þetta jafngildir því að hver Íslendingur á aldrinum 18 til 80 ára sé með um 280 þúsund krónur í yfirdrátt í íslenskum bönkum. Með tilkomu bankanna á íbúðalánamarkaðinn spáðu margir því að yfirdráttarlán hjá einstaklingum myndu lækka þar sem margir myndu sjá hag sinn í því að endurfjármagna yfirdráttarlán sín með hagstæðum íbúðalánum. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningadeildar Landsbankans, segir ástæður aukinna yfirdráttarlána landans margvíslegar. Hún telur þetta vera árstíðabundið og segir að þótt aukningin sé mikil frá því um áramótin, svo ekki sé talað um frá því í ágúst, þá sé aukningin ekki eins mikil á milli ára. Frá áramótum sé þetta t.d. fjármögnun á skammtímalánum sem tekin voru í jólavertíðinni en hún var dýrari fyrir almenning en áður hefur verið. Annar hluti skýringarinnar eru aukin umsvif á fasteignamarkaði. Að sögn Eddu nota einhverjir nefnilega yfirdráttinn sem brúarfjármögnun við kaup á nýrri eign, ef ekki sé búið að losa gömlu eignina.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira