Eru forviða á meðferð gagna 29. mars 2005 00:01 Þjóðþekktir menn, sem nafngreindir eru í gögnum frá sýslumanninum í Reykjavík sem fundust á bak við skrifstofur hans í Skógarhlíð, eru forviða á að skjölin skuli ekki vera betur geymd en raun ber vitni. Möppur sem lágu eins og hráviði á bak við húsnæði Sýslumannsembættisins í Reykjavík geymdu nöfn hundruð manna sem tengd eru mála, sem embættið tók fyrir á árunum 1992 til 1994, svo sem forræðisdeilum, meðlagsdeilum, skilnaðarmálum og faðernismálum. Fréttastofan hefur rætt við ýmsa þjóðþekkta menn sem nefndir eru í skjölunum, bæði í fjölmiðlum og stjórnkerfinu og eru þeir forviða á því að slíkar upplýsingar skuli ekki vera betur geymdar hjá Sýslumannsembættinu en raun ber vitni. Enginn þeirra vill koma fram undir nafni í tengslum við þetta mál en einn þeirra sagðist ætla að senda sýslumanninum kvörtunarbréf þegar í stað. Sýslumaðurinn í Reykjavík hóf rannsókn málsins í morgun og óskaði hann eftir að fá möppuna sem Stöð 2 hefur undir höndum afhenta. Fréttastofan varð við þeirri beiðni og var sýslumanni afhent mappan rétt fyrir hádegi. Sýslumaður vildi ekkert segja um málið á þeirri stundu en sagði að það yrði rannsakað til hlítar. Ekki hefur tekist að ná sambandi við forstjóra Persónuverndar vegna málsins en samkvæmt upplýsingum sem fengust frá embættinu í morgun, verður málið tekið til athugunar. Þegar sjúkragögn fundust á víðavangi skrifaði Persónuvernd Landspítalanum og krafðist skýringa. Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Þjóðþekktir menn, sem nafngreindir eru í gögnum frá sýslumanninum í Reykjavík sem fundust á bak við skrifstofur hans í Skógarhlíð, eru forviða á að skjölin skuli ekki vera betur geymd en raun ber vitni. Möppur sem lágu eins og hráviði á bak við húsnæði Sýslumannsembættisins í Reykjavík geymdu nöfn hundruð manna sem tengd eru mála, sem embættið tók fyrir á árunum 1992 til 1994, svo sem forræðisdeilum, meðlagsdeilum, skilnaðarmálum og faðernismálum. Fréttastofan hefur rætt við ýmsa þjóðþekkta menn sem nefndir eru í skjölunum, bæði í fjölmiðlum og stjórnkerfinu og eru þeir forviða á því að slíkar upplýsingar skuli ekki vera betur geymdar hjá Sýslumannsembættinu en raun ber vitni. Enginn þeirra vill koma fram undir nafni í tengslum við þetta mál en einn þeirra sagðist ætla að senda sýslumanninum kvörtunarbréf þegar í stað. Sýslumaðurinn í Reykjavík hóf rannsókn málsins í morgun og óskaði hann eftir að fá möppuna sem Stöð 2 hefur undir höndum afhenta. Fréttastofan varð við þeirri beiðni og var sýslumanni afhent mappan rétt fyrir hádegi. Sýslumaður vildi ekkert segja um málið á þeirri stundu en sagði að það yrði rannsakað til hlítar. Ekki hefur tekist að ná sambandi við forstjóra Persónuverndar vegna málsins en samkvæmt upplýsingum sem fengust frá embættinu í morgun, verður málið tekið til athugunar. Þegar sjúkragögn fundust á víðavangi skrifaði Persónuvernd Landspítalanum og krafðist skýringa.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira