Innlent

Láti af þessum dólgshætti

"Ég skil vel viðkvæmni þeirra sem gagnrýna, því það er alltaf alvarlegt þegar talað er með þessum hætti um kynþætti og trúarbrögð," segir Hjálmar Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, en hann greiddi tillögunni sitt atkvæði. "Við Íslendingar erum, langflestir vona ég, ekkert hrifnir af þessum skoðunum hans. En við vonum bara að þegar Fischer verði búinn að mótast af íslensku umburðarlyndi og mannasiðum jafni hann sig alveg og láti af þessum dólgshætti."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×