Erlent

Rainer fursti sagður í jafnvægi

Líðan Rainers fursta af Mónakó er nú sögð í jafnvægi en hann liggur á sjúkrahúsi. Læknar hafa áhyggjur af heilsu hans en telja að líffæri hans gefi sig ekki eftir að himnuskiljun var beitt. Læknarnir eru þó ekki bjartsýnir um horfurnar og segja að Rainer þurfi aðstoð við að anda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×