Hvarf næstum sporlaust 27. mars 2005 00:01 Litlu mátti muna að 11 ára gömul stúlka í Kópavogi hyrfi sporlaust í fjörunni við Vesturvör í gær. Þar hefur myndast kviksyndi á uppfyllingarsvæði Björgunar. Kristján Jóhannesson, faðir stúlkunnar, Tinnu Aspar, segir að augljóst sé að þetta hefði getað farið mjög illa. Hann og móðir Tinnu tilkynntu atvikið til lögreglunnar sem varar við að börn séu að leika sér á svæðinu við Vesturvör í Kópavogi. Sandurinn er mjög gljúpur og þarf ekki mikinn þunga til að sökkva. Kristján segir Tinnu hafa sokkið alveg upp undir hendur í sand og drullu. „Ég eiginlega veit ekki hvernig hún komst upp úr - hvort hún hafi náð að botna á steini eða einhverju slíku. En ég þakka bara fyrir að hún komst heim,“ segir Kristján og bætir við að stúlkan hafi verið dauðskelkuð þegar heim var komið. Tinna segist hafa sokkið þegar hún var að leita að skeljum og þá hafa sparkað með fótunum og kraflað sig upp með höndunum. Viðvörunarskilti eru á svæðinu en faðir Tinnu segir að réttast sé að girða svæðið af því ekki kunni öll börn að lesa. Talsmaður Björgunar, sem stjórnar uppfyllingunni, lofar að gengið verði tryggilega frá svæðinu þegar eftir helgi. Það sé klúður að ekki hafi verið gengið betur frá. Hann segir þetta í annað sinn á fimm mánuðum sem barn sekkur í sandinn á framkvæmdasvæði Björgunar. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Litlu mátti muna að 11 ára gömul stúlka í Kópavogi hyrfi sporlaust í fjörunni við Vesturvör í gær. Þar hefur myndast kviksyndi á uppfyllingarsvæði Björgunar. Kristján Jóhannesson, faðir stúlkunnar, Tinnu Aspar, segir að augljóst sé að þetta hefði getað farið mjög illa. Hann og móðir Tinnu tilkynntu atvikið til lögreglunnar sem varar við að börn séu að leika sér á svæðinu við Vesturvör í Kópavogi. Sandurinn er mjög gljúpur og þarf ekki mikinn þunga til að sökkva. Kristján segir Tinnu hafa sokkið alveg upp undir hendur í sand og drullu. „Ég eiginlega veit ekki hvernig hún komst upp úr - hvort hún hafi náð að botna á steini eða einhverju slíku. En ég þakka bara fyrir að hún komst heim,“ segir Kristján og bætir við að stúlkan hafi verið dauðskelkuð þegar heim var komið. Tinna segist hafa sokkið þegar hún var að leita að skeljum og þá hafa sparkað með fótunum og kraflað sig upp með höndunum. Viðvörunarskilti eru á svæðinu en faðir Tinnu segir að réttast sé að girða svæðið af því ekki kunni öll börn að lesa. Talsmaður Björgunar, sem stjórnar uppfyllingunni, lofar að gengið verði tryggilega frá svæðinu þegar eftir helgi. Það sé klúður að ekki hafi verið gengið betur frá. Hann segir þetta í annað sinn á fimm mánuðum sem barn sekkur í sandinn á framkvæmdasvæði Björgunar.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira