Hallgrímur aftur til Kabúl 21. mars 2005 00:01 Hallgrímur Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Kabúlflugvallar í Afganistan, er aftur kominn til starfa á flugvellinum í Kabúl á vegum íslenska ríkisins. Aðeins eru fjórir mánuðir síðan utanríkisráðuneytið kallaði Hallgrím heim í kjölfar sjálfsmorðsárásar þar sem tvær konur létust og þrír íslenskir friðargæsluliðar særðust. Hallgrímur var flugvallarstjóri í Kabúl og yfirmaður alþjóðlegu friðargæslunnar þar í nóvember í fyrra þegar íslensku friðargæsluliðarnir urðu fyrir sjálfsmorðsárás á Chicken Street. Íslendingarnir voru staddir í fjölfarinni götu í teppainnkaupum að frumkvæði Hallgríms þegar árásin var gerð. Í kjölfarið kallaði íslenska utanríkisráðuneytið hann heim og leysti hann frá störfum fyrr en áætlað hafði verið. Nú er Hallgrímur kominn aftur til starfa á Kabúlflugvelli, í ráðgjafastarf, sem snýst um það að gera úttekt á rekstri flugvallarins og gera áætlun um hvernig best verði staðið að því að breyta honum úr herflugvelli í borgaralegan flugvöll undir stjórn Afgana sjálfra. Það var Atlantshafsbandalagið sem leitaði sérstaklega til Íslands eftir aðstoð í þessu verkefni vegna reynslu Íslendinga af rekstri flugvalla og flugvallastjórn, bæði í Pristina í Kosovo og Kabúl. Beiðnin barst utanríkisráðuneytinu sem sendi hana í samgönguráðuneytið sem leitaði til Flugmálastjórnar. Þar hefur Hallgrímur starfað sem yfirmaður í mörg ár. Aðspurður hvers vegna brugðist sé við beiðni NATO með því að senda Hallgrím til Kabúl segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar, að fjöldi sérfræðinga hjá Flugmálastjórn komi að verkefninu og hæfasta fólkið sé einfaldlega sett í það. Hann neitar því að með þessu sé verið að gefa utanríkisráðuneytinu langt nef. Hvorki Davíð Oddsson utanríkisráðherra né Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vissu um þetta mál þegar það var borið undir þá í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
Hallgrímur Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Kabúlflugvallar í Afganistan, er aftur kominn til starfa á flugvellinum í Kabúl á vegum íslenska ríkisins. Aðeins eru fjórir mánuðir síðan utanríkisráðuneytið kallaði Hallgrím heim í kjölfar sjálfsmorðsárásar þar sem tvær konur létust og þrír íslenskir friðargæsluliðar særðust. Hallgrímur var flugvallarstjóri í Kabúl og yfirmaður alþjóðlegu friðargæslunnar þar í nóvember í fyrra þegar íslensku friðargæsluliðarnir urðu fyrir sjálfsmorðsárás á Chicken Street. Íslendingarnir voru staddir í fjölfarinni götu í teppainnkaupum að frumkvæði Hallgríms þegar árásin var gerð. Í kjölfarið kallaði íslenska utanríkisráðuneytið hann heim og leysti hann frá störfum fyrr en áætlað hafði verið. Nú er Hallgrímur kominn aftur til starfa á Kabúlflugvelli, í ráðgjafastarf, sem snýst um það að gera úttekt á rekstri flugvallarins og gera áætlun um hvernig best verði staðið að því að breyta honum úr herflugvelli í borgaralegan flugvöll undir stjórn Afgana sjálfra. Það var Atlantshafsbandalagið sem leitaði sérstaklega til Íslands eftir aðstoð í þessu verkefni vegna reynslu Íslendinga af rekstri flugvalla og flugvallastjórn, bæði í Pristina í Kosovo og Kabúl. Beiðnin barst utanríkisráðuneytinu sem sendi hana í samgönguráðuneytið sem leitaði til Flugmálastjórnar. Þar hefur Hallgrímur starfað sem yfirmaður í mörg ár. Aðspurður hvers vegna brugðist sé við beiðni NATO með því að senda Hallgrím til Kabúl segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar, að fjöldi sérfræðinga hjá Flugmálastjórn komi að verkefninu og hæfasta fólkið sé einfaldlega sett í það. Hann neitar því að með þessu sé verið að gefa utanríkisráðuneytinu langt nef. Hvorki Davíð Oddsson utanríkisráðherra né Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vissu um þetta mál þegar það var borið undir þá í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira