Sport

Fjarðabyggð burstaði Hvöt

Fjarðabyggð sigraði Hvöt örugglega með fimm mörkum gegn engu í fjórða riðli B-deildar Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu nú rétt í þessu, en leikið var í Boganum á Akureyri. Sigurjón Egilsson geri þrennu og Stefán Eysteinsson tvö mörk. Eftir leikinn er Fjarðabyggð með þrjú stig eftir tvo leiki en Hvöt er enn án stiga, sömuleiðis eftir tvo leiki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×