Leikskólaloforð sýni örvæntingu 18. mars 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira