Innlent

Veðhæfni nýlegra bíla lækkar óvænt

Veðhæfni á nýlegum bílum hefur óvænt lækkað ef þeir eru sömu gerðar og nýir bílar, sem bílaumboðið Ingvar Helgason lækkaði nýverið í verði til samræmis við gengisþróun. Ástæðan er sú að lækkunin á nýju bílunum hefur áhrif á svonefnt listaverð notaðra bíla í gagnagrunni Bílgreinasambandsins þannig að eigendur nýlegra bíla sæta í þessum tilvikum örari afskriftum af bílum sínum en aðrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×