Vonast eftir enn meiri hræringum 14. mars 2005 00:01 "Það er spurning hvort um skammgóðan vermi eða langvarandi tryggt vöruverð sé að ræða," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, spurður um verðstríð matvælaverslana. Hann segir neytendur hagnast en það sé spurning hvernig stríðinu ljúki, hvort þetta sé einungis fyrsta lota af mörgum. Jóhannes segir að fram að þessu hafi matvöruverslanir raðað sér í ákveðna röð á markaðinum og að verið sé að gera nokkurs konar uppreisn gegn því ástandi. "Það er alveg ljóst að neytendur hafa skammtímahagnað af þessu en langtímahagnaður á eftir að koma í ljós." Neytendasamtökin vona að verðstríð síðustu vikna eigi eftir að ýta undir meiri hræringar á matvörumarkaði en Jóhannes segir augljóst að menn gefi ekki mjólkina til lengri tíma. Laufey Steingrímsdóttir, sviðsstjóri rannsókna- og þróunarsviðs hjá Lýðheilsustöð, er að vonum ánægð með hið lága vöruverð sem landsmenn hafa notið síðustu vikur. Hún segir gott að lágvöruverslanir hafi boðið hollustuvörur, eins og ávexti og mjólkurvörur, á mun lægra verði en þekkst hefur. "Þetta ástand hefur verið nokkurs konar auglýsing fyrir hollar vörur og þar af leiðandi hvatt til aukinnar hollustu," segir Laufey. "Samt sem áður hefur þetta verðstríð gengið svolítið út í öfgar og verið ágætis skemmtiatriði. Persónulega hef ég haft gaman af að fara út í búð undanfarið en starfsfólkið er eflaust þreytt eftir annasama daga.'' Samkvæmt heimasíðu Hagstofunnar lækkaði verð dagvöru um 2,7% milli mánaða, sem rekja má til verðstríðs á matvörumarkaði. Það hefur þó ekki orðið til lækkunar á vísitölu neysluverðs, sem hækkaði um 0,75% frá fyrri mánuði, úr 239,7 stigum í 241,5. Þegar Fréttablaðið spurðist fyrir um verð á mjólk klukkan 14 í gær kostaði lítrinn 57 krónur hjá Bónusi en 59 krónur hjá Krónunni. Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
"Það er spurning hvort um skammgóðan vermi eða langvarandi tryggt vöruverð sé að ræða," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, spurður um verðstríð matvælaverslana. Hann segir neytendur hagnast en það sé spurning hvernig stríðinu ljúki, hvort þetta sé einungis fyrsta lota af mörgum. Jóhannes segir að fram að þessu hafi matvöruverslanir raðað sér í ákveðna röð á markaðinum og að verið sé að gera nokkurs konar uppreisn gegn því ástandi. "Það er alveg ljóst að neytendur hafa skammtímahagnað af þessu en langtímahagnaður á eftir að koma í ljós." Neytendasamtökin vona að verðstríð síðustu vikna eigi eftir að ýta undir meiri hræringar á matvörumarkaði en Jóhannes segir augljóst að menn gefi ekki mjólkina til lengri tíma. Laufey Steingrímsdóttir, sviðsstjóri rannsókna- og þróunarsviðs hjá Lýðheilsustöð, er að vonum ánægð með hið lága vöruverð sem landsmenn hafa notið síðustu vikur. Hún segir gott að lágvöruverslanir hafi boðið hollustuvörur, eins og ávexti og mjólkurvörur, á mun lægra verði en þekkst hefur. "Þetta ástand hefur verið nokkurs konar auglýsing fyrir hollar vörur og þar af leiðandi hvatt til aukinnar hollustu," segir Laufey. "Samt sem áður hefur þetta verðstríð gengið svolítið út í öfgar og verið ágætis skemmtiatriði. Persónulega hef ég haft gaman af að fara út í búð undanfarið en starfsfólkið er eflaust þreytt eftir annasama daga.'' Samkvæmt heimasíðu Hagstofunnar lækkaði verð dagvöru um 2,7% milli mánaða, sem rekja má til verðstríðs á matvörumarkaði. Það hefur þó ekki orðið til lækkunar á vísitölu neysluverðs, sem hækkaði um 0,75% frá fyrri mánuði, úr 239,7 stigum í 241,5. Þegar Fréttablaðið spurðist fyrir um verð á mjólk klukkan 14 í gær kostaði lítrinn 57 krónur hjá Bónusi en 59 krónur hjá Krónunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira