Segir ráðningaraðferðir úreltar 14. mars 2005 00:01 Aðferðir við mannaráðningar á Ríkisútvarpinu hafa gengið sér til húðar, segir menntamálaráðherra. Stjórnarflokkarnir hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sem verður dreift á morgun. Umdeild ráðning fréttastjóra Ríkistúvarpsins var rædd á Alþingi í dag að frumkvæði stjórnarandstöðunnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti að stjórnarflokkarnir hefðu í dag samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið og gaf í skyn að í því fælust breytingar á hlutverki útvarpsráðs varðandi mannaráðningar. Hún sagði að núverandi fyrirkomulag við mannaráðningar hefði að hennar mati gengið sér til húðar. Það væri von hennar að þingmenn tækjust saman á við að endurnýja lög um Ríkisútvarpið, stofnuninni til heilla. Þorgerður vildi ekki ræða frumvarpið nánar en því verður dreift á morgun og væntanlega tekið til umræðu síðar í vikunni. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, sagði fréttastjóramálið sýna að Framsóknarflokknum þætti fréttastofan ekki nógu þæg. „Það er ekki í Ríkisútvarpinu sem þarf að moka út. Það er í stjórnarráðinu sem þarf að moka út og setja þar á sterkar viftur til að losna við framsóknar-sjálfstæðisódauninn sem er að gera ólíft í þeim híbýlum,“ sagði Steingrímur. Jón Gunnar Grjetarsson, formaður Félags fréttamanna, fór ásamt Brodda Broddasyni á fund útvarpsstjóra í morgun. Hann segir að hvorki afstaða fréttamanna né útvarpsstjóra hafi breyst eftir fundinn. Nú er komin biðstaða í málið þar sem yfirmenn eru að fara til útlanda. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri vildi ekki veita Stöð 2 nein viðtöl um málið í dag þrátt fyrir ítrekaðar óskir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Aðferðir við mannaráðningar á Ríkisútvarpinu hafa gengið sér til húðar, segir menntamálaráðherra. Stjórnarflokkarnir hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sem verður dreift á morgun. Umdeild ráðning fréttastjóra Ríkistúvarpsins var rædd á Alþingi í dag að frumkvæði stjórnarandstöðunnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti að stjórnarflokkarnir hefðu í dag samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið og gaf í skyn að í því fælust breytingar á hlutverki útvarpsráðs varðandi mannaráðningar. Hún sagði að núverandi fyrirkomulag við mannaráðningar hefði að hennar mati gengið sér til húðar. Það væri von hennar að þingmenn tækjust saman á við að endurnýja lög um Ríkisútvarpið, stofnuninni til heilla. Þorgerður vildi ekki ræða frumvarpið nánar en því verður dreift á morgun og væntanlega tekið til umræðu síðar í vikunni. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, sagði fréttastjóramálið sýna að Framsóknarflokknum þætti fréttastofan ekki nógu þæg. „Það er ekki í Ríkisútvarpinu sem þarf að moka út. Það er í stjórnarráðinu sem þarf að moka út og setja þar á sterkar viftur til að losna við framsóknar-sjálfstæðisódauninn sem er að gera ólíft í þeim híbýlum,“ sagði Steingrímur. Jón Gunnar Grjetarsson, formaður Félags fréttamanna, fór ásamt Brodda Broddasyni á fund útvarpsstjóra í morgun. Hann segir að hvorki afstaða fréttamanna né útvarpsstjóra hafi breyst eftir fundinn. Nú er komin biðstaða í málið þar sem yfirmenn eru að fara til útlanda. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri vildi ekki veita Stöð 2 nein viðtöl um málið í dag þrátt fyrir ítrekaðar óskir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira