Innlent

Breyta Gauknum í íþróttafélag

Af þessum sökum gætu íþróttafélögin greitt hljómsveitum himinháar upphæðir fyrir að spila. "Þetta er samkeppnin sem við þurfum að búa við og hún er styrkt af hinu opinbera. Maður ætti kannski að breyta Gauknum í íþróttafélag," bætti Sigurður við. Hann sagði að skattayfirvöld hefðu gert húsleit á sínu veitingahúsi og hafði hann ekkert út á það að setja. Spurður sagði Skúli Eggert Þórðarson skattrannsóknarstjóri svarar þessari gagnrýni á þá leið að ákaflega margir sem verða fyrir aðgerðum skattayfirvalda telja að aðgerðirnar ættu að beinast að öðrum en þeim sjálfum



Fleiri fréttir

Sjá meira


×