Innlent

Löggan bíður

Lögreglan í Hafnarfirði, Kópavogi og Keflavík hefur að undanförnu kannað ólöglega starfsmenn hjá verktakafyrirtækjum í samstarfi við fulltrúa Ríkislögreglustjórans auk þess sem fyrirhuguð er sams konar rannsókn úti á landi. Rannsóknin hefur leitt í ljós að mikið er um þjónustusamninga og starfsmenn á vegum starfsmannaleiga. Gert er ráð fyrir að mál verði kærð og er niðurstöðunnar beðið svo að lagaleg staða verði fullkomlega skýr áður en gripið verður til frekari ráðstafana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×