Hreyfing sem þunglyndislyf 13. mars 2005 00:01 Hreyfing hefur áhrif á sömu taugaboðefni og þunglyndislyf og er það sterk vísbending um að það sé hægt að nota hreyfingu sem einn þátt í meðhöndlun þunglyndissjúklinga. Þetta segir Ingibjörg H. Jónsdóttir, lektor við Institut för Stressmedicin í Svíþjóð, sem ræddi rannsóknir sínar um áhrif hreyfingar á þunglyndi á málþingi sem Hugarafl, samtök geðsjúkra á batavegi, héldu í gær. Hreyfing er eitt af þeim málefnum sem brenna á notendum geðheilbrigðisþjónustu hér á landi og hefur verið töluvert í umræðunni að undanförnu. Ingibjörg segir hreyfingu fyrst og fremst hjálpa fólki með væg þunglyndiseinkenni, hreyfing komi alls ekki í staðinn fyrir lyf í erfiðu þunglyndi. Þó sé hreyfing góð sem viðbót fyrir alla þunglyndissjúklinga. Í Svíþjóð er vinnan komin langt á veg að sögn Ingibjargar. Þar sé verið að vinna að því að setja þessar hugmyndir inn í heilbrigðiskerfið þannig að læknar og sjúkraþjálfarar geti skrifað lyfseðla og svokallaða hreyfingarseðla. Þá þurfi að koma því í gegn að hreyfingarseðill skipti jafn miklu máli og lyfseðill. Nú segir hún mikilvægt að byggja í kringum þetta kerfi þannig að sjúklingar geti leitað eitthvað með sinn hreyfingarseðil. Ingibjörg sagðist ekki hafa fylgst mikið með þróun mála hér á landi en sagði umræður um svipað kerfi vera í gangi á hinum Norðurlöndunum. Ingibjörg segir ótvírætt að þetta sé ódýrari kostur en lyfjagjöf því þótt lyfjagjöfinni sé ekki hætt með öllu sé hægt að minnka hana. Ingibjörg kom til landsins í boði sjúkraþjálfafélagsins. Hún heldur erindi á aðalfundi sjúkraþjálfa og málþingi þeirra á miðvikudag. Þar kemur hún til með að ræða um streitu, kulnunareinkenni og þunglyndi, og áhrif hreyfingar á þessa þætti. Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri, var fundarstjóri á málþinginu. Hann var sammála Ingibjörgu um það að hreyfing væri eitt af mikilvægustu málum til að halda andlegri heilsu. Fréttir Innlent Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Hreyfing hefur áhrif á sömu taugaboðefni og þunglyndislyf og er það sterk vísbending um að það sé hægt að nota hreyfingu sem einn þátt í meðhöndlun þunglyndissjúklinga. Þetta segir Ingibjörg H. Jónsdóttir, lektor við Institut för Stressmedicin í Svíþjóð, sem ræddi rannsóknir sínar um áhrif hreyfingar á þunglyndi á málþingi sem Hugarafl, samtök geðsjúkra á batavegi, héldu í gær. Hreyfing er eitt af þeim málefnum sem brenna á notendum geðheilbrigðisþjónustu hér á landi og hefur verið töluvert í umræðunni að undanförnu. Ingibjörg segir hreyfingu fyrst og fremst hjálpa fólki með væg þunglyndiseinkenni, hreyfing komi alls ekki í staðinn fyrir lyf í erfiðu þunglyndi. Þó sé hreyfing góð sem viðbót fyrir alla þunglyndissjúklinga. Í Svíþjóð er vinnan komin langt á veg að sögn Ingibjargar. Þar sé verið að vinna að því að setja þessar hugmyndir inn í heilbrigðiskerfið þannig að læknar og sjúkraþjálfarar geti skrifað lyfseðla og svokallaða hreyfingarseðla. Þá þurfi að koma því í gegn að hreyfingarseðill skipti jafn miklu máli og lyfseðill. Nú segir hún mikilvægt að byggja í kringum þetta kerfi þannig að sjúklingar geti leitað eitthvað með sinn hreyfingarseðil. Ingibjörg sagðist ekki hafa fylgst mikið með þróun mála hér á landi en sagði umræður um svipað kerfi vera í gangi á hinum Norðurlöndunum. Ingibjörg segir ótvírætt að þetta sé ódýrari kostur en lyfjagjöf því þótt lyfjagjöfinni sé ekki hætt með öllu sé hægt að minnka hana. Ingibjörg kom til landsins í boði sjúkraþjálfafélagsins. Hún heldur erindi á aðalfundi sjúkraþjálfa og málþingi þeirra á miðvikudag. Þar kemur hún til með að ræða um streitu, kulnunareinkenni og þunglyndi, og áhrif hreyfingar á þessa þætti. Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri, var fundarstjóri á málþinginu. Hann var sammála Ingibjörgu um það að hreyfing væri eitt af mikilvægustu málum til að halda andlegri heilsu.
Fréttir Innlent Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira