Innlent

Þurfti að sauma skurð í andliti

Flytja þurfti mann undir læknishendur eftir ryskingar á milli hans og annars manns á veitingastaðnum Kaffi-horninu á Höfn í Hornafirði um klukkan þrjú í nótt. Áverkar mannsins reyndust ekki vera alvarlegir en sauma þurfti skurð í andliti hans. Skýrsla var tekinn af mönnunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×