Innlent

Hafísinn færist líklega nær

Fokkervél Landhelgisgæslunnar er nýlent eftir ískönnunarflug. Ísinn var kannaður allt frá Horni og austur úr. Hafísinn umlykur nú Grímsey og miðað við vindátt og spá má búast við að hann færist nær landi fyrir norðan. Hafís gæti náð inn að landi allt frá Ströndum, eftir Norðurlandi og jafnvel inn á Austfirði, allt eftir vindátt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×