Sólarhringsvaktir ekki í augsýn 10. mars 2005 00:01 Sólarhringsvaktir á skurðstofum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja eru ekki í augsýn. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á Alþingi í dag. Það kostar um 40 milljónir króna að hafa sólarhringsvaktir á skurðstofu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja en sautján þúsund manns búa á svæðinu. Málshefjandi, Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að nauðsynlegt væri að sólarhringsvaktir yrðu á skurðstofunni bæði vegna íbúafjöldans og ekki síður vegna fjölda flugfarþega sem fara um Keflavíkurflugvöll. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði að um mitt sumar yrðu teikningar tilbúnar af nýjum skurðstofum á stofnuninni en að sólarhringsvakt yrði ekki komið á fyrr en í fyrsta lagi þegar þær væru tilbúnar. Stefnt væri að því að bæta vaktþjónustuna frá því sem nú væri en hann teldi að endurbætur á skurðstofunni væri algjör forsenda fyrir því að efla þjónustuna eins og mögulegt væri. Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði mikilvægt að stofnunin fengi fjármagn til að hefja uppbyggingu sem fyrst. Jón Gunnarsson var ósáttur við svör ráðherra og ítrekaði að þá skoðun sína að nauðsynlegt væri að koma á sólarhringsvöktum á skurðstofunni. Hann sagði að þegar hlustað væri á umræðu á þingi um að það væri afar langt að keyra í flug frá Reykjavík til Keflavíkur fyrir fullfrískt fólk væri skrítið að heyra þau rök á móti að það væri afar stutt frá Keflavík til Reykjavíkur þegar keyra þyrfti dauðveikt fólk á spítala. Þetta væru rök sem héldu ekki. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Sólarhringsvaktir á skurðstofum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja eru ekki í augsýn. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á Alþingi í dag. Það kostar um 40 milljónir króna að hafa sólarhringsvaktir á skurðstofu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja en sautján þúsund manns búa á svæðinu. Málshefjandi, Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að nauðsynlegt væri að sólarhringsvaktir yrðu á skurðstofunni bæði vegna íbúafjöldans og ekki síður vegna fjölda flugfarþega sem fara um Keflavíkurflugvöll. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði að um mitt sumar yrðu teikningar tilbúnar af nýjum skurðstofum á stofnuninni en að sólarhringsvakt yrði ekki komið á fyrr en í fyrsta lagi þegar þær væru tilbúnar. Stefnt væri að því að bæta vaktþjónustuna frá því sem nú væri en hann teldi að endurbætur á skurðstofunni væri algjör forsenda fyrir því að efla þjónustuna eins og mögulegt væri. Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði mikilvægt að stofnunin fengi fjármagn til að hefja uppbyggingu sem fyrst. Jón Gunnarsson var ósáttur við svör ráðherra og ítrekaði að þá skoðun sína að nauðsynlegt væri að koma á sólarhringsvöktum á skurðstofunni. Hann sagði að þegar hlustað væri á umræðu á þingi um að það væri afar langt að keyra í flug frá Reykjavík til Keflavíkur fyrir fullfrískt fólk væri skrítið að heyra þau rök á móti að það væri afar stutt frá Keflavík til Reykjavíkur þegar keyra þyrfti dauðveikt fólk á spítala. Þetta væru rök sem héldu ekki.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira