Margir vilja skipuleggja miðbæinn 9. mars 2005 00:01 Mikill áhugi virðist meðal arkitekta hvaðanæva úr heiminum á að skipuleggja miðbæ Akureyrar því 140 tillögur bárust í hugmyndasamkeppni um það. Keppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og beinist aðallega að fagfólki á sviði byggingarlistar og skipulags þótt þátttaka hafi verið öllum opin. Tillögurnar eiga að sýna nýja og ferska heildarsýn um uppbyggingu og þróun miðbæjarins en allt er þetta unnið í samvinnu við íbúaþing og bæjarstjórn. Úrslit verða tilkynnt eftir rúman mánuð. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum, rúmlega 140 tillögur bárust, og voru starfsmenn í óða önn við að bera tillögurnar inn á 1300 fermetra stórt sýningarsvæði í dag svo dómnefndin geti hafið störf. Jóhannes Jónsson, einn aðstandenda keppninnar, segir að menn hefðu lagt upp með það að 30 tillögur væri mjög góður árangur en þá hafi aldrei grunað að þetta yrði niðurstaðan. Ragnar Sverrisson, sem einnig er í hópi skipuleggjenda, segir að spænskar stúlkur hafi komið frá Madríd til Akureyrar í janúar og dvalið þar í þrjá daga til að mynda bæinn og taka þátt í samkeppninni. Þá viti hann af arkitektum frá Ítalíu og Austurríki sem hafi heimsótt bæinn með það að markmiði að vera með. Einnig bárust tillögur frá Kína. Úrslit verða kunngjörð eftir rúman mánuð. Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Mikill áhugi virðist meðal arkitekta hvaðanæva úr heiminum á að skipuleggja miðbæ Akureyrar því 140 tillögur bárust í hugmyndasamkeppni um það. Keppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands og beinist aðallega að fagfólki á sviði byggingarlistar og skipulags þótt þátttaka hafi verið öllum opin. Tillögurnar eiga að sýna nýja og ferska heildarsýn um uppbyggingu og þróun miðbæjarins en allt er þetta unnið í samvinnu við íbúaþing og bæjarstjórn. Úrslit verða tilkynnt eftir rúman mánuð. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum, rúmlega 140 tillögur bárust, og voru starfsmenn í óða önn við að bera tillögurnar inn á 1300 fermetra stórt sýningarsvæði í dag svo dómnefndin geti hafið störf. Jóhannes Jónsson, einn aðstandenda keppninnar, segir að menn hefðu lagt upp með það að 30 tillögur væri mjög góður árangur en þá hafi aldrei grunað að þetta yrði niðurstaðan. Ragnar Sverrisson, sem einnig er í hópi skipuleggjenda, segir að spænskar stúlkur hafi komið frá Madríd til Akureyrar í janúar og dvalið þar í þrjá daga til að mynda bæinn og taka þátt í samkeppninni. Þá viti hann af arkitektum frá Ítalíu og Austurríki sem hafi heimsótt bæinn með það að markmiði að vera með. Einnig bárust tillögur frá Kína. Úrslit verða kunngjörð eftir rúman mánuð.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira