Innlent

Sjávarútvegsháskóli hefur störf

Norrænn sjávarútvegsháskóli fyrir framhaldsnema tók formlega til starfa 28. febrúar sl. Stjórnarformaður skólans, Guðrún Pétursdóttir, segir að styrkur skólans liggi í því að hann hafi enga fasta starfstöð heldur færist til þangað sem þörfin fyrir hann er hverju sinni. Nemendur og kennarar skólans fá styrki úr sameiginlegum sjóði skólans sem nemur 500 milljónum króna næstu fimm ár og telur Guðrún að Íslendingar muni verða duglegir við að nýta sér þá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×