Innlent

Ný stólalyfta vígð í Bláfjöllum

Forseti Íslands mun nú fyrir hádegi taka formlega í notkun nýja stólalyftu í Bláfjöllum. Af því tilefni verður frítt í allar skíðalyftur á svæðinu og boðið upp á skíðakennslu við alla skála á svæðinu. Slegið verður upp veislu á skíðasvæðinu þar sem leiktæki verða fyrir börnin og skíðafélögin munu standa fyrir fjölbreyttri dagskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×