Innlent

Byrjað á Hellisheiðarvirkjun

Fyrsta skóflustungan að stöðvarhúsi Hellisheiðavirkjunar var tekin í gær en stöðvarhúsið verður byggt vestan við Kolviðarhól. Stöðvarhúsið verður um 13.000 fermetrar að stærð og á það að vera tilbúið í maí á næsta ári. Hellisheiðavirkjun mun framleiða 80 megavött af raforku haustið 2006 sem þegar hefur verið seld til Norðuráls á Grundartanga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×