Sport

Kahlon og Barr efstir í Tælandi

Harmeet Kahlon frá Indlandi og Ástralinn Scott Barr deila með sér forystunni eftir þrjá hringi á opna tælenska mótinu í golfi sem fram er í Phuket. Kahlon lék þriðja hringinn vel, á 5 höggum undir pari og náði þannig Barr sem byrjaði þriðja hringinn mjög illa en náði þó að bjarga sér fyrir horn og enda á 3 höggum yfir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×