Sport

Sigurvin í beinni á morgun

Sigurvin Ólafsson verður sérstakur gestur útvarpsþáttarins Fótbolti.net sem verður í loftinu á morgun á X-FM milli 12 og 14. Farið verður í saumanna á ferli Sigurvins en hann hefur komið víð við og meðal annars leikið með þýska liðinu Stuttgart. Þá verður hlustendum einnig boðið að taka þátt í spjallinu og tekinn verður púlsinn á öllu því helsta sem framundan er í boltanum um helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×