Sport

Fram og KA gerðu jafntefli

Fram og KA gerðu 3-3 jafntefli í A-deild í Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í dag, en leikið var í Fífunni. Bjarni Pálmason gerði tvö mörk fyrir KA og Hreinn Hringson eitt en Andri Fannar Ottósson, Andrés Jónsson og Heiðar Geir Júlíusson skoruðu fyrir Framara. Þá gerðu Keflavík og KR 1-1 jafntefli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×