Brúðkaup að verða að skrípaleik? 23. febrúar 2005 00:01 Elísabet, Englandsdrottning, ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í einn allsherjar skrípaleik með tilheyrandi vandræðagangi fyrir hjónaleysin. Tilkynning um að drottningin myndi ekki láta svo lítið að mæta í brúðkaupið barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett þessi konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. Talsmenn drottningar harðneita því að með því að mæta ekki sýni hún hjónaleysunum einhverja lítilsvirðingu, hún sé þvert á móti aðeins að virða óskir þeirra um að athöfnin verði fábrotin og láti lítið yfir sér. Fréttaskýrendur segja hins vegar ljóst að þetta sé opinber niðurlæging fyrir Karl og Camillu enda hafi hafi það ekki gerst í 142 ár að breskur konungur eða drottning hafi misst af brúðkaupi barna sinna. En þetta er ekki eini vandræðagangurinn varðandi þetta brúðkaup. Í upphafi átti að gefa hjónaleysin saman í Windsor-kastala en nú er búið að færa brúðkaupið og þau verða gefin saman á skrifstofu sýslumanns í staðinn en hljóta kirkjulega blessun í veislu eftir athöfnina. Drottningin mun reyndar mæta í þá veislu og hún ætlar að borga fyrir herlegheitin. Þá hafa sérfræðingar í stjórnskipunarrétti stigið á stokk og efast um að brúðkaup ríkisarfa sem fram fer hjá sýslumanni standist stjórnskipunarlög. Búist er við yfirlýsingu um lögmæti þessa brúðkaups síðar í dag. Að öllu sögðu er ljóst að þetta brúðkaupið er að breytast í sneypulegt almannatengslaslys fyrir bresku konungsfjölskylduna sem virðist í seinni tíð ekki geta gert nokkurn skapaðan hlut án þess að úr verði hneykslismál. Menning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Elísabet, Englandsdrottning, ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í einn allsherjar skrípaleik með tilheyrandi vandræðagangi fyrir hjónaleysin. Tilkynning um að drottningin myndi ekki láta svo lítið að mæta í brúðkaupið barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett þessi konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. Talsmenn drottningar harðneita því að með því að mæta ekki sýni hún hjónaleysunum einhverja lítilsvirðingu, hún sé þvert á móti aðeins að virða óskir þeirra um að athöfnin verði fábrotin og láti lítið yfir sér. Fréttaskýrendur segja hins vegar ljóst að þetta sé opinber niðurlæging fyrir Karl og Camillu enda hafi hafi það ekki gerst í 142 ár að breskur konungur eða drottning hafi misst af brúðkaupi barna sinna. En þetta er ekki eini vandræðagangurinn varðandi þetta brúðkaup. Í upphafi átti að gefa hjónaleysin saman í Windsor-kastala en nú er búið að færa brúðkaupið og þau verða gefin saman á skrifstofu sýslumanns í staðinn en hljóta kirkjulega blessun í veislu eftir athöfnina. Drottningin mun reyndar mæta í þá veislu og hún ætlar að borga fyrir herlegheitin. Þá hafa sérfræðingar í stjórnskipunarrétti stigið á stokk og efast um að brúðkaup ríkisarfa sem fram fer hjá sýslumanni standist stjórnskipunarlög. Búist er við yfirlýsingu um lögmæti þessa brúðkaups síðar í dag. Að öllu sögðu er ljóst að þetta brúðkaupið er að breytast í sneypulegt almannatengslaslys fyrir bresku konungsfjölskylduna sem virðist í seinni tíð ekki geta gert nokkurn skapaðan hlut án þess að úr verði hneykslismál.
Menning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira