Símakostnaður hefur þrefaldast 22. febrúar 2005 00:01 Útgjöld íslenskra heimila vegna síma- og póstkostnaðar hækkuðu um 70 prósent á árunum 1995 til 2002, eftir að farsímavæðing landsins fór af stað. Í rannsókn á útgjöldum heimilanna sem Hagstofa Íslands gerði árið 1995 kom í ljós að heildarútgjöld vegna póst- og símakostnaðar yfir árið var 32.376 þúsund krónur á ári, um 2.700 krónur á mánuði. Sjö árum seinna var kostnaðurinn hlaupinn upp í 108.048 krónur, um níu þúsund krónur á mánuði. Kostnaðaraukinn skrifast að mestu leyti á tilkomu GSM-símans, internetsins og tengdrar þjónustu. Árið 1994 voru GSM-áskriftir rétt rúmlega tvö þúsund. Síðan þá hefur fjöldi GSM-áskrifta stigmagnast og árið 2003 voru þær orðnar rúmlega 256 þúsund manns, þannig að á aðeins áratug höfðu rúm 80 prósent landsmanna eignast GSM-síma. Rétt er að taka fram að óvíst er hvort öll númerin hafi verið í notkun. Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að hjá símanum séu um 175 þúsund símanúmer í notkun. Bjarki Jóhannesson, deildarstjóri hjá Og Vodafone, segir um 80 þúsund virk símanúmer á skrá hjá fyrirtækinu. Heildartala virkra GSM-númera er því um 255 þúsund. Heimasímum hefur aftur á móti fækkað. Árið 2000 voru heimasímar á 95 prósentum heimila í landinu en árið 2002 voru aðeins 89 prósent heimila með heimasíma. Sem hlutfall af heildarútgjöldum heimila hefur póst- og símakostnaður rúmlega tvöfaldast. Árið 1995 var hann 1,4 prósent af heildarútgjöldum en árið 2002 hafði hlutfallið hækkað í 3,1 prósent. Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, segist verða greinilega vör við þessa þróun hjá þeim sem leita til stofnunarinnar. "Símareikningurinn er að verða sífellt stærri þáttur í útgjöldum heimilanna. Það þarf að fræða fólk meira um gjaldskrár símafyrirtækja og gera það meðvitaðra um farsímanotkunina, því hún er mun dýrari en notkun heimilissíma." Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Útgjöld íslenskra heimila vegna síma- og póstkostnaðar hækkuðu um 70 prósent á árunum 1995 til 2002, eftir að farsímavæðing landsins fór af stað. Í rannsókn á útgjöldum heimilanna sem Hagstofa Íslands gerði árið 1995 kom í ljós að heildarútgjöld vegna póst- og símakostnaðar yfir árið var 32.376 þúsund krónur á ári, um 2.700 krónur á mánuði. Sjö árum seinna var kostnaðurinn hlaupinn upp í 108.048 krónur, um níu þúsund krónur á mánuði. Kostnaðaraukinn skrifast að mestu leyti á tilkomu GSM-símans, internetsins og tengdrar þjónustu. Árið 1994 voru GSM-áskriftir rétt rúmlega tvö þúsund. Síðan þá hefur fjöldi GSM-áskrifta stigmagnast og árið 2003 voru þær orðnar rúmlega 256 þúsund manns, þannig að á aðeins áratug höfðu rúm 80 prósent landsmanna eignast GSM-síma. Rétt er að taka fram að óvíst er hvort öll númerin hafi verið í notkun. Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að hjá símanum séu um 175 þúsund símanúmer í notkun. Bjarki Jóhannesson, deildarstjóri hjá Og Vodafone, segir um 80 þúsund virk símanúmer á skrá hjá fyrirtækinu. Heildartala virkra GSM-númera er því um 255 þúsund. Heimasímum hefur aftur á móti fækkað. Árið 2000 voru heimasímar á 95 prósentum heimila í landinu en árið 2002 voru aðeins 89 prósent heimila með heimasíma. Sem hlutfall af heildarútgjöldum heimila hefur póst- og símakostnaður rúmlega tvöfaldast. Árið 1995 var hann 1,4 prósent af heildarútgjöldum en árið 2002 hafði hlutfallið hækkað í 3,1 prósent. Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, segist verða greinilega vör við þessa þróun hjá þeim sem leita til stofnunarinnar. "Símareikningurinn er að verða sífellt stærri þáttur í útgjöldum heimilanna. Það þarf að fræða fólk meira um gjaldskrár símafyrirtækja og gera það meðvitaðra um farsímanotkunina, því hún er mun dýrari en notkun heimilissíma."
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira