Flugvél með fallhlíf 19. febrúar 2005 00:01 Öruggasta einkaflugvél í heimi rennur í stríðum straumi út úr verksmiðjunni í Minnesota í Bandaríkjunum. Íslendingurinn Snorri Guðmundsson á þátt í hönnun vélarinnar sem er framleidd með fallhlíf fyrir alla vélina. Flugvélin er af gerðinni Cirrus SR20. Hún er framleidd í Minnesota og hefur vakið athygli víða um heim fyrir hönnun en vélin er búin tækjum sem sem líkja má við stjórntæki þotu. Íslendingurinn Snorri Guðmundsson átti þátt í að hanna þessa vél og hún nýtur slíkra vinsælda að nú renna þrjár vélar á dag út úr verksmiðjunni. Egill Guðmundsson vinnur við að ferja þessar vélar frá Bandaríkjunum til Evrópu. Hann millilenti hér í vikunni á leið sinni til Hollands en ferðalagið er langt, 7 til 9 klukkustundir hvor leggur. Egill er í flotgalla allan tímann sem hann er á lofti en þrátt fyrir langt og einmanalegt flug er nóg að gera á leiðinni. Egill segir að hann þurfi m.a. að tilkynna um staðsetningu og gæta þess að deila eldsneyti á milli tanka og það sé ærin vinna. Í þessari vél er nýstárlegur öryggisbúnaður en þetta er fyrsta flugvélin sem er framleidd með fallhlíf, ekki bara fyrir flugmanninn heldur alla vélina. Fallhlífin er geymd fyrir aftan farangurshólfið. Egill segir að þegar togað sé í handfang inni í flugmannsklefanum skjótist fallhlífin út og rífi skel utan af skrokknum þar sem bönd fallhlífarinnar séu fest inn í. Fallhlífin hangi í einu bandi að aftan og tveimur að framan og vélin lendi á jörðinni á u.þ.b. 15 hnúta hraða í stað 60-70 hnúta hraða hjá öðrum vélum, en við það rostist menn. Vélin teljist öruggasta einkavélin í dag. Egill segir að hann hafi ekki enn þurft að grípa til fallhlífarinnar en það sé gott að vita af henni. Erlent Fréttir Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Öruggasta einkaflugvél í heimi rennur í stríðum straumi út úr verksmiðjunni í Minnesota í Bandaríkjunum. Íslendingurinn Snorri Guðmundsson á þátt í hönnun vélarinnar sem er framleidd með fallhlíf fyrir alla vélina. Flugvélin er af gerðinni Cirrus SR20. Hún er framleidd í Minnesota og hefur vakið athygli víða um heim fyrir hönnun en vélin er búin tækjum sem sem líkja má við stjórntæki þotu. Íslendingurinn Snorri Guðmundsson átti þátt í að hanna þessa vél og hún nýtur slíkra vinsælda að nú renna þrjár vélar á dag út úr verksmiðjunni. Egill Guðmundsson vinnur við að ferja þessar vélar frá Bandaríkjunum til Evrópu. Hann millilenti hér í vikunni á leið sinni til Hollands en ferðalagið er langt, 7 til 9 klukkustundir hvor leggur. Egill er í flotgalla allan tímann sem hann er á lofti en þrátt fyrir langt og einmanalegt flug er nóg að gera á leiðinni. Egill segir að hann þurfi m.a. að tilkynna um staðsetningu og gæta þess að deila eldsneyti á milli tanka og það sé ærin vinna. Í þessari vél er nýstárlegur öryggisbúnaður en þetta er fyrsta flugvélin sem er framleidd með fallhlíf, ekki bara fyrir flugmanninn heldur alla vélina. Fallhlífin er geymd fyrir aftan farangurshólfið. Egill segir að þegar togað sé í handfang inni í flugmannsklefanum skjótist fallhlífin út og rífi skel utan af skrokknum þar sem bönd fallhlífarinnar séu fest inn í. Fallhlífin hangi í einu bandi að aftan og tveimur að framan og vélin lendi á jörðinni á u.þ.b. 15 hnúta hraða í stað 60-70 hnúta hraða hjá öðrum vélum, en við það rostist menn. Vélin teljist öruggasta einkavélin í dag. Egill segir að hann hafi ekki enn þurft að grípa til fallhlífarinnar en það sé gott að vita af henni.
Erlent Fréttir Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira