Erlent

Allir hópar verði í ríkisstjórn

Ibrahim al-Jaafari, sem talið er líklegt að verði forsætisráðherra Íraks, segir að í nýrri ríkisstjórn verði að vera fulltrúar allra helstu hópa í landinu. Jaafari fer fyrir bandalagi sjíta en hann segir að í ríkisstjórninni verði einnig Kúrdar og súnnítar þrátt fyrir að þeir síðarnefndu hafi nær ekkert fylgi hlotið í nýafstöðnum kosningum



Fleiri fréttir

Sjá meira


×