Erlent

900 útköll í Danmörku vegna færðar

Mikil snjór liggur nú yfir allri Danmörku og hefur björgunarþjónusta við bifreiðaeigendur fengið yfir 900 útköll síðan í gærkvöld. Í 90 prósentum tilvika hafa verið beiðnir um að draga bíla upp úr skurðum eftir að þeir hafa ekið út af veginum. Lögregla víða um landið ræður fólki frá því að vera á ferðinni og að sleppa sunnudagsbíltúrnum að þessu sinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×