Meðferð sem virkar 8. febrúar 2005 00:01 Einhverf börn - Anna Valdimarsdóttir og Guðmundur Örn Jónsson Lengst af hefur verið litið á einhverfu sem ævilanga fötlun sem ekkert væri hægt að gera við, en á seinustu árum hafa erlendir sérfræðingar sýnt fram á að hægt er að "lækna" allt að helming einhverfra barna með réttri meðferð. Meðferðin er einnig arðbær samkvæmt rannsóknum íslenskra hagfræðinga sem mátu hana á sama hátt og hvern annann fjárfestingarkost. Með öðrum orðum "læknast" það mörg börn að sparnaðurinn við að þurfa ekki að aðstoða þau ævilangt er meiri en kostnaðurinn við að veita öllum börnum meðferðina. Þannig þarf því engin mannúðarsjónarmið til að réttlæta meðferðina, það er einfaldlega ódýrara að veita hana heldur en að gera það ekki. Meðferðin er samt ekki í boði á Íslandi og fyrir því er aðallega ein ástæða. Meðan sveitarfélög myndu borga fyrir meðferðina, nýtur ríkið allrar arðsemi af henni í formi lægri útgjalda til fatlaðra. Þannig sjá sveitarfélög sér engan fjárhagslegan hag af því að bjóða upp á hana. Það gæti einnig verið dýrt fyrir eitt þeirra að skera sig úr og veita meðferðina þar sem líklegt er að fjölskyldur einhverfra myndu flytja þangað í stórum stíl. Líklegast fá börn hvergi betri læknisþjónustu en á Íslandi. Við sendum t.d. hjartveiku börnin okkar á bestu spítala í heimi ef það gagnast þeim. Það er því ólíklegt að mikið lengur verði gengið framhjá einhverfum börnum. Bandaríkjamenn gera það ekki og þarlend lög tryggja nú þegar öllum einhverfum börnum meðferð sem virkar. Þar til það gerist munum við hjónin halda áfram að greiða fyrir meðferð barnsins okkar svo hún líkist sem mest þeirri meðferð sem virkar. Þeim tveimur milljónum sem í það fóru á seinasta ári hefði ekki getað verið betur varið. Það hryggir okkur þó að vita til þess að ekki hafa allir foreldrar fjármuni til þess að gera slíkt hið sama. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Einhverf börn - Anna Valdimarsdóttir og Guðmundur Örn Jónsson Lengst af hefur verið litið á einhverfu sem ævilanga fötlun sem ekkert væri hægt að gera við, en á seinustu árum hafa erlendir sérfræðingar sýnt fram á að hægt er að "lækna" allt að helming einhverfra barna með réttri meðferð. Meðferðin er einnig arðbær samkvæmt rannsóknum íslenskra hagfræðinga sem mátu hana á sama hátt og hvern annann fjárfestingarkost. Með öðrum orðum "læknast" það mörg börn að sparnaðurinn við að þurfa ekki að aðstoða þau ævilangt er meiri en kostnaðurinn við að veita öllum börnum meðferðina. Þannig þarf því engin mannúðarsjónarmið til að réttlæta meðferðina, það er einfaldlega ódýrara að veita hana heldur en að gera það ekki. Meðferðin er samt ekki í boði á Íslandi og fyrir því er aðallega ein ástæða. Meðan sveitarfélög myndu borga fyrir meðferðina, nýtur ríkið allrar arðsemi af henni í formi lægri útgjalda til fatlaðra. Þannig sjá sveitarfélög sér engan fjárhagslegan hag af því að bjóða upp á hana. Það gæti einnig verið dýrt fyrir eitt þeirra að skera sig úr og veita meðferðina þar sem líklegt er að fjölskyldur einhverfra myndu flytja þangað í stórum stíl. Líklegast fá börn hvergi betri læknisþjónustu en á Íslandi. Við sendum t.d. hjartveiku börnin okkar á bestu spítala í heimi ef það gagnast þeim. Það er því ólíklegt að mikið lengur verði gengið framhjá einhverfum börnum. Bandaríkjamenn gera það ekki og þarlend lög tryggja nú þegar öllum einhverfum börnum meðferð sem virkar. Þar til það gerist munum við hjónin halda áfram að greiða fyrir meðferð barnsins okkar svo hún líkist sem mest þeirri meðferð sem virkar. Þeim tveimur milljónum sem í það fóru á seinasta ári hefði ekki getað verið betur varið. Það hryggir okkur þó að vita til þess að ekki hafa allir foreldrar fjármuni til þess að gera slíkt hið sama.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar