Meðferð sem virkar 8. febrúar 2005 00:01 Einhverf börn - Anna Valdimarsdóttir og Guðmundur Örn Jónsson Lengst af hefur verið litið á einhverfu sem ævilanga fötlun sem ekkert væri hægt að gera við, en á seinustu árum hafa erlendir sérfræðingar sýnt fram á að hægt er að "lækna" allt að helming einhverfra barna með réttri meðferð. Meðferðin er einnig arðbær samkvæmt rannsóknum íslenskra hagfræðinga sem mátu hana á sama hátt og hvern annann fjárfestingarkost. Með öðrum orðum "læknast" það mörg börn að sparnaðurinn við að þurfa ekki að aðstoða þau ævilangt er meiri en kostnaðurinn við að veita öllum börnum meðferðina. Þannig þarf því engin mannúðarsjónarmið til að réttlæta meðferðina, það er einfaldlega ódýrara að veita hana heldur en að gera það ekki. Meðferðin er samt ekki í boði á Íslandi og fyrir því er aðallega ein ástæða. Meðan sveitarfélög myndu borga fyrir meðferðina, nýtur ríkið allrar arðsemi af henni í formi lægri útgjalda til fatlaðra. Þannig sjá sveitarfélög sér engan fjárhagslegan hag af því að bjóða upp á hana. Það gæti einnig verið dýrt fyrir eitt þeirra að skera sig úr og veita meðferðina þar sem líklegt er að fjölskyldur einhverfra myndu flytja þangað í stórum stíl. Líklegast fá börn hvergi betri læknisþjónustu en á Íslandi. Við sendum t.d. hjartveiku börnin okkar á bestu spítala í heimi ef það gagnast þeim. Það er því ólíklegt að mikið lengur verði gengið framhjá einhverfum börnum. Bandaríkjamenn gera það ekki og þarlend lög tryggja nú þegar öllum einhverfum börnum meðferð sem virkar. Þar til það gerist munum við hjónin halda áfram að greiða fyrir meðferð barnsins okkar svo hún líkist sem mest þeirri meðferð sem virkar. Þeim tveimur milljónum sem í það fóru á seinasta ári hefði ekki getað verið betur varið. Það hryggir okkur þó að vita til þess að ekki hafa allir foreldrar fjármuni til þess að gera slíkt hið sama. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Einhverf börn - Anna Valdimarsdóttir og Guðmundur Örn Jónsson Lengst af hefur verið litið á einhverfu sem ævilanga fötlun sem ekkert væri hægt að gera við, en á seinustu árum hafa erlendir sérfræðingar sýnt fram á að hægt er að "lækna" allt að helming einhverfra barna með réttri meðferð. Meðferðin er einnig arðbær samkvæmt rannsóknum íslenskra hagfræðinga sem mátu hana á sama hátt og hvern annann fjárfestingarkost. Með öðrum orðum "læknast" það mörg börn að sparnaðurinn við að þurfa ekki að aðstoða þau ævilangt er meiri en kostnaðurinn við að veita öllum börnum meðferðina. Þannig þarf því engin mannúðarsjónarmið til að réttlæta meðferðina, það er einfaldlega ódýrara að veita hana heldur en að gera það ekki. Meðferðin er samt ekki í boði á Íslandi og fyrir því er aðallega ein ástæða. Meðan sveitarfélög myndu borga fyrir meðferðina, nýtur ríkið allrar arðsemi af henni í formi lægri útgjalda til fatlaðra. Þannig sjá sveitarfélög sér engan fjárhagslegan hag af því að bjóða upp á hana. Það gæti einnig verið dýrt fyrir eitt þeirra að skera sig úr og veita meðferðina þar sem líklegt er að fjölskyldur einhverfra myndu flytja þangað í stórum stíl. Líklegast fá börn hvergi betri læknisþjónustu en á Íslandi. Við sendum t.d. hjartveiku börnin okkar á bestu spítala í heimi ef það gagnast þeim. Það er því ólíklegt að mikið lengur verði gengið framhjá einhverfum börnum. Bandaríkjamenn gera það ekki og þarlend lög tryggja nú þegar öllum einhverfum börnum meðferð sem virkar. Þar til það gerist munum við hjónin halda áfram að greiða fyrir meðferð barnsins okkar svo hún líkist sem mest þeirri meðferð sem virkar. Þeim tveimur milljónum sem í það fóru á seinasta ári hefði ekki getað verið betur varið. Það hryggir okkur þó að vita til þess að ekki hafa allir foreldrar fjármuni til þess að gera slíkt hið sama.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun