Lífið

Elvis lifir

Elvis Presley hefur nú náð þremur lögum í fyrsta sæti breska vinsældarlistans í þessum mánuði en átján lög með kónginum verða endurútgefin í Bretlandi á næstu vikum, eitt í hverri viku. Tilefnið er að sjötíu ár voru liðin frá fæðingu Elvis þann 8. janúar síðastliðinn. Hann virðist því langt í frá dauður úr öllum æðum - eins og reyndar margir halda fram í bókstaflegri merkingu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.