Átök framsóknarkvenna 28. janúar 2005 00:01 Una María Óskarsdóttir fyrrum aðstoðarmaður Sivjar Friðleifsdóttur var felld úr stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi á aðalfundi á fimmtudagskvöld. Una var varaformaður félagsins. 43 konur höfðu skráð sig í félagið fyrr um daginn með aðstoð Aðalheiðar Sigursveinsdóttur. Aðalheiður er kona Páls Magnússonar aðstoðarmanns Valgerðar Sverrisdóttur viðskipta- og iðnaðarráðherra. Lögmæti fundarins hefur verið dregið í efa. Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, segir að á framkvæmdastjórnarfundi flokksins í gær hafi verið ákveðið að vísa málinu til laganefndar hans. Gagnrýnt hefur verið að félagskonur hafi ekki vitað um fjölgunina í félaginu. Konur hafi skráð sig sem ekki séu með heimilisfang í Kópavogi. Meðal þeirra sé Edda Björg Hákonardóttir, eiginkona Árna Magnússonar félagsmálaráðherra bróðir Páls, sem búsett sé í Hveragerði. Aðalheiður segir konurnar hafa farið að lögum Framsóknarflokksins. Ekkert mæli gegn því að Edda skrái sig í félagið. Hún meti stuðning hennar mikils. Heimildamenn segja að með innkomu kvennanna í félagið sé stuðningsmönnum Páls Magnússonar fjölgað verulega. Þrjú félög starfi í Kópavogi. Þau kjósi fulltrúa inn í fulltrúaráð sem raði á prófkjörslista og ráði leikreglum hans. Stefnan sé tekin á að Páll Magnússon leiði framsókn í næstu bæjarstjórnarkosningum. Aðalheiður segir umræðuna skondna. "Ég hef ekki heyrt að Páll sé á leiðinni í framboð í Kópavogi. Hann hefur verið á vettvangi landsmálanna en hann er og verður gríðarlega sterkur í Kópavogi." Aðalheiður segir markmiðið hafa verið að koma Sigurbjörgu Vilmundardóttur, fyrrum ungliða framsóknarflokkins sem settist í bæjarstjórn Kópavogs við fráfalls Sigurðar Geirdals, að sem fulltrúa Freyju í næstu bæjarstjórnarkosningum Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Una María Óskarsdóttir fyrrum aðstoðarmaður Sivjar Friðleifsdóttur var felld úr stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi á aðalfundi á fimmtudagskvöld. Una var varaformaður félagsins. 43 konur höfðu skráð sig í félagið fyrr um daginn með aðstoð Aðalheiðar Sigursveinsdóttur. Aðalheiður er kona Páls Magnússonar aðstoðarmanns Valgerðar Sverrisdóttur viðskipta- og iðnaðarráðherra. Lögmæti fundarins hefur verið dregið í efa. Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, segir að á framkvæmdastjórnarfundi flokksins í gær hafi verið ákveðið að vísa málinu til laganefndar hans. Gagnrýnt hefur verið að félagskonur hafi ekki vitað um fjölgunina í félaginu. Konur hafi skráð sig sem ekki séu með heimilisfang í Kópavogi. Meðal þeirra sé Edda Björg Hákonardóttir, eiginkona Árna Magnússonar félagsmálaráðherra bróðir Páls, sem búsett sé í Hveragerði. Aðalheiður segir konurnar hafa farið að lögum Framsóknarflokksins. Ekkert mæli gegn því að Edda skrái sig í félagið. Hún meti stuðning hennar mikils. Heimildamenn segja að með innkomu kvennanna í félagið sé stuðningsmönnum Páls Magnússonar fjölgað verulega. Þrjú félög starfi í Kópavogi. Þau kjósi fulltrúa inn í fulltrúaráð sem raði á prófkjörslista og ráði leikreglum hans. Stefnan sé tekin á að Páll Magnússon leiði framsókn í næstu bæjarstjórnarkosningum. Aðalheiður segir umræðuna skondna. "Ég hef ekki heyrt að Páll sé á leiðinni í framboð í Kópavogi. Hann hefur verið á vettvangi landsmálanna en hann er og verður gríðarlega sterkur í Kópavogi." Aðalheiður segir markmiðið hafa verið að koma Sigurbjörgu Vilmundardóttur, fyrrum ungliða framsóknarflokkins sem settist í bæjarstjórn Kópavogs við fráfalls Sigurðar Geirdals, að sem fulltrúa Freyju í næstu bæjarstjórnarkosningum
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira