Innlent

Hildur skipuð forstjóri

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað Hildi Dungal í embætti forstjóra Útlendingastofnunar frá og með 1. febrúar. Hún tekur við af Georgi Lárussyni sem er orðinn forstjóri Landhelgisgæslunnar. Hildur er 33 ára lögfræðingur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×