Innlent

Verkamenn borga fyrir yfirvinnu

Jón Ólafur Jónsson og Jóhann Valgeir Jónsson, fyrrum starfsmenn Impregilo við Kárahnjúkavirkjun, fullyrða að yfirmaður hjá Impregilo hafi krafið þá um greiðslu fyrir vinnu um helgar. Jón Ólafur og Jóhann segja í samtali við DV í dag að Impregilo hafi skellt skollaeyrum við kvörtunum starfsmanna. Yfirmaðurinn starfar enn við Kárahnjúka. Meira í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×