Innlent

Engin viðskipti með bréf Flugleiða

Flugleiðir hafa sent frá sér fréttatilkynningu um að lokað hafi verið fyrir viðskipti með bréf í félaginu í Kauphöll Íslands vegna stjórnarfundar sem fram fór nú í hádeginu. Í kjöflarið hefur félagið boðað til blaðamannafundar kl. 14. Ekki fæst gefið upp hvert efni fundarins er.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×