Sport

Sigur á Kýpverjum í badminton

Íslenska landsliðið í badminton sigraði Kýpurmenn með fjórum vinningi gegn einum í Evrópukeppni B-þjóða í morgun. Íslenska liðið hefur staðið sig mjög vel á mótinu sem fram fer á Kýpur, hefur unnið alla sína leiki og mætir Portúgölum um sæti í undanúrslitum klukkan 17 í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×