Sport

Arnar skoraði sigurmarkið

Arnar Grétarsson tryggði Lokeren 2-1 sigur á Sint-Truiden í 16-liða úrslitum í belgísku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Arnar skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þremur mínútum fyrir leikslok. Rúnar Kristinsson lagði upp fyrra mark Lokeren. Arnar Þór Viðarsson lék einnig allan leikinn fyrir Lokeren.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×