Innlent

Skíðasvæði Ísfirðinga opnar í dag

Skíðasvæði Ísfirðinga í Tungudal verður opið frá klukkan tvö og fram á kvöld enda frábært veður á svæðinu, sól og blíða, en 4-6 stiga frost, logn og léttskýjað. Göngubrautir verða tilbúnar klukkan tólf við verslunarmiðstöðina á Skeiði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×