Minnka áhættu á vímuefnafíkn 19. janúar 2005 00:01 Hægt er að draga úr áhættu á vímuefnafíkn og afbrotahneigð til muna með því að meðhöndla væga ofvirkni og athyglisbrest þegar í barnæsku. Stefán J. Hreiðarsson, barnalæknir á Greiningarstöð ríkisins, segir umræðuna um geðraskanir barna á villigötum. Um mikilvægt forvarnarstarf sé að ræða. Börnum sem greinast með geðraskanir hefur fjölgað til muna á síðustu árum og íslensk börn eiga norðurlandamet í notkun geðlyfja. Þetta er eitt stærsta vandamál sem skólarnir standa frammi fyrir í dag. Stefán segir nauðsynlegt að hafa í huga að þetta sé mjög breiður hópur og sem betur fer glími stór hluti þessara barna ekki við alvarleg geðræn vandamál. Það hafi hins vegar mikið forvarnargildi að hjálpa þeim. Umræðan megi því ekki verða of upphrópunarkennd. Stefán segir að hægt sé að koma í veg fyrir alvarleg vandamál seinna með lyfjum, sérkennslu, atferlismeðferð og hegðunarráðgjöf til foreldra. Hann kveðst líta það jákvæðum augum að það skuli vera fjölgun í þeim hópi sem fær hjálp vegna þessa vanda. Með alvarlegum vandamálum á Stefán m.a. við vímuefnafíkn og afbrotahneigð. Stefáni finnst ekki áhyggjuefni að íslensk börn noti meira af geðlyfjum en börn hjá nágrannaþjóðunum. Samkvæmt bestu þekkingu í dag sé lyfjameðferð veigamikill þáttur í að hjálpa þessum börnum og vernda þau fyrir neikvæðu áreiti. Dæmi eru um að börn allt niður í eins árs aldur fái geðlyf en að sögn Stefáns er ástæðan fyrir því fyrst og fremst sú að gera foreldrum kleift að ráða við ákveðna hegðun og beita sínum hegðunarmótandi aðgerðum. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Hægt er að draga úr áhættu á vímuefnafíkn og afbrotahneigð til muna með því að meðhöndla væga ofvirkni og athyglisbrest þegar í barnæsku. Stefán J. Hreiðarsson, barnalæknir á Greiningarstöð ríkisins, segir umræðuna um geðraskanir barna á villigötum. Um mikilvægt forvarnarstarf sé að ræða. Börnum sem greinast með geðraskanir hefur fjölgað til muna á síðustu árum og íslensk börn eiga norðurlandamet í notkun geðlyfja. Þetta er eitt stærsta vandamál sem skólarnir standa frammi fyrir í dag. Stefán segir nauðsynlegt að hafa í huga að þetta sé mjög breiður hópur og sem betur fer glími stór hluti þessara barna ekki við alvarleg geðræn vandamál. Það hafi hins vegar mikið forvarnargildi að hjálpa þeim. Umræðan megi því ekki verða of upphrópunarkennd. Stefán segir að hægt sé að koma í veg fyrir alvarleg vandamál seinna með lyfjum, sérkennslu, atferlismeðferð og hegðunarráðgjöf til foreldra. Hann kveðst líta það jákvæðum augum að það skuli vera fjölgun í þeim hópi sem fær hjálp vegna þessa vanda. Með alvarlegum vandamálum á Stefán m.a. við vímuefnafíkn og afbrotahneigð. Stefáni finnst ekki áhyggjuefni að íslensk börn noti meira af geðlyfjum en börn hjá nágrannaþjóðunum. Samkvæmt bestu þekkingu í dag sé lyfjameðferð veigamikill þáttur í að hjálpa þessum börnum og vernda þau fyrir neikvæðu áreiti. Dæmi eru um að börn allt niður í eins árs aldur fái geðlyf en að sögn Stefáns er ástæðan fyrir því fyrst og fremst sú að gera foreldrum kleift að ráða við ákveðna hegðun og beita sínum hegðunarmótandi aðgerðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira