Ofgreitt fyrir Stjörnubíósreit 18. janúar 2005 00:01 Reykjavíkurborg borgaði 55 prósentum meira en hæsta markaðsverð á svæðinu þegar hún keypti Stjörnubíósreitinn við Laugaveg. Þetta kemur fram í úttekt sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gerðu. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að um hreina spillingu hafi verið að ræða. Kjartan segir að kostnaður borgarinnar hafi verið miklu hærri en við aðrar sambærilegar lóðir á þessum tíma. Ef reiknað sé yfir í fermetraverð sé ljóst að kostnaður borgarinnar við kaupin af Jóni Ólafssyni hafi verið um 39 þúsund krónur á hvern fermetra byggingarréttar. Séu teknar sambærilegar lóðir, góðar lóðir við Laugaveg og í næsta nágrenni, þá sé ljóst að hámarksmarkaðsverð lóða á þessum tíma hafi verið um 25 þúsund krónur á fermetra. Kaup borgarinnar hafi verið, eftir því sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins reikna út, 55 prósentum yfir hæsta markaðsverði á svæðinu þegar salan hafi farið fram. Kjartan segir að lóðirnar sem notaðar hafi verið til viðmiðunar séu þrjár talsins og hafi allar verið á eftirsóttum stöðum við Laugaveginn. Hann segir óljóst að borgin tapi stórfé á þessum lóðakaupum, kannski um 60-80 milljónum króna. Sjálfstæðismönnum í borgarstjórn hafi þótt grunsamlegt á sínum tíma að borgin hefði keypt lóð og ætlaði að byggja bílastæðahús á þessum stað því að bílastæði á þessum stað hefðu verið vannýtt. Vitatorg, sem sé næsta bílastæðahús, sé verst nýtt af öllum húsunum. Kjartan segir að sér sýnist skýringin á lóðakaupunum vera sú að þarna hafi verið hrein og klár spilling á ferðinni. Aðspurður hvað sjálfstæðismenn hygðust gera í málinu sagði Kjartan að þeir hefðu beðið um að innri endurskoðun borgarinnar yrði falið að gera úttekt á kaupunum. Hann búist við að hún komist að sömu niðurstöðu. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Reykjavíkurborg borgaði 55 prósentum meira en hæsta markaðsverð á svæðinu þegar hún keypti Stjörnubíósreitinn við Laugaveg. Þetta kemur fram í úttekt sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gerðu. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að um hreina spillingu hafi verið að ræða. Kjartan segir að kostnaður borgarinnar hafi verið miklu hærri en við aðrar sambærilegar lóðir á þessum tíma. Ef reiknað sé yfir í fermetraverð sé ljóst að kostnaður borgarinnar við kaupin af Jóni Ólafssyni hafi verið um 39 þúsund krónur á hvern fermetra byggingarréttar. Séu teknar sambærilegar lóðir, góðar lóðir við Laugaveg og í næsta nágrenni, þá sé ljóst að hámarksmarkaðsverð lóða á þessum tíma hafi verið um 25 þúsund krónur á fermetra. Kaup borgarinnar hafi verið, eftir því sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins reikna út, 55 prósentum yfir hæsta markaðsverði á svæðinu þegar salan hafi farið fram. Kjartan segir að lóðirnar sem notaðar hafi verið til viðmiðunar séu þrjár talsins og hafi allar verið á eftirsóttum stöðum við Laugaveginn. Hann segir óljóst að borgin tapi stórfé á þessum lóðakaupum, kannski um 60-80 milljónum króna. Sjálfstæðismönnum í borgarstjórn hafi þótt grunsamlegt á sínum tíma að borgin hefði keypt lóð og ætlaði að byggja bílastæðahús á þessum stað því að bílastæði á þessum stað hefðu verið vannýtt. Vitatorg, sem sé næsta bílastæðahús, sé verst nýtt af öllum húsunum. Kjartan segir að sér sýnist skýringin á lóðakaupunum vera sú að þarna hafi verið hrein og klár spilling á ferðinni. Aðspurður hvað sjálfstæðismenn hygðust gera í málinu sagði Kjartan að þeir hefðu beðið um að innri endurskoðun borgarinnar yrði falið að gera úttekt á kaupunum. Hann búist við að hún komist að sömu niðurstöðu.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira