Innlent

Tafir vegna árekstrar

Töluverðar umferðartafir urðu eftir þrír bílar lentu í árekstri á mótum Miklubrautar, Hringbrautar og Snorrabrautar um áttaleytið í morgun. Engan í bílunum sakaði en þeir skemmdust mikið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×