Innlent

Andvirði æfingagjalda í söfnun

Stjórn Knattspyrnufélags Siglufjarðar hefur ákveðið að innheimta ekki æfingagjöld yngri flokka vegna vorannar 2005 og hvetur þess í stað foreldra barna hjá félaginu að hringja í söfnunarsíma og láta andvirði æfingagjalda renna til landssöfnunarinnar “Neyðarhjálp úr Norðri” vegna hamfaranna í Asíu.  Með þessu vill félagið sýna stuðning sinn í verki við þau samfélög sem búa nú við hörmulegar aðstæður í kjölfar hamfaranna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×